klettur

joined 4 months ago
[–] [email protected] 2 points 4 months ago (2 children)

Þetta er nú líklega nett over-reaction hjá mér, en ég keypti mér nýjan Nokia samlokusíma um daginn. Ég ætla að eiga hann til inni í skáp ef sá dagur rennur einhvern tíman upp að flestir snjallsímar hætta að virka á Íslandi. Bandarísk yfirvöld gætu auðveldlega skipað Apple að slökkva á virkni símanna í ákveðnum löndum. Mögulega gætu þau einnig gert það við Android síma, enda stýrikerfi þróað af Google.

 

Sérstaklega með tilliti til nýlegra pólitískra vendinga í BNA.

Hætta að nota Gmail, Apple, Microsoft o.s.frv? En hvað kemur þá í staðinn?

Hætta að kaupa Teslur?

Annað?

[–] [email protected] 3 points 4 months ago (1 children)

þarf ekki að færa varnargarðana utar til að það þurfi ekki að endurgera göngustígana þarna á hverju einasta vori?

[–] [email protected] 2 points 4 months ago

það væri kannski réttara að segja að lagaramminn fyrir herskyldu þyrfti að vera fyrir hendi svo hægt væri að koma henni á með stuttum fyrirvara ef allt er á leiðinni í hundana. Þess á milli væra bara þörf á nokkur hundruð manna varaliði sem myndi þá duga til að takast á við raunhæfari ógnir, t.d. að hingað kæmi eins og svosem ein flugvélarfylli(2-300 manns) af hryðjuverkamönnum.